top of page

Hér er að finna upplýsingar um hringrásarvenjur á Íslandi frá ýmsum hagsmunaaðilum úr allri virðiskeðju byggingargeirans.


Rockpore
Steypa er mest notaða byggingarefnið á Íslandi og hefur almennt mjög stórt kolefnisfótspor. Steinsteypa er blanda af sementi, vatni,...
2 min read


Háteigsvegur 59
Við Háteigsveg 59 stendur nýr og framúrstefnulegur íbúðakjarni á vegum Félagsbústaða . Arnhildur Pálmadóttir hjá s.p.arkit ektum /...
2 min read


Arg Architects - Jarðveggur
Í hverfi þar sem sífellt fleiri hús víkja fyrir stærri og nútímalegri byggingum hefur ARG arkitektum tekist að sameina sögu, náttúru og...
3 min read


Húsasmiðjan og hringrásarlausnir í byggingariðnaði
Húsasmiðjan hefur innleitt fjölbreyttar hringrásarlausnir til að lágmarka úrgang og tryggja að verðmæti hráefna nýtist sem best. Við...
3 min read


Svansvottuðu húsin í Hafnarfirði
Rentur ehf Nýlega hlaut bygging tveggja fjölbýlishúsa fyrstu Svansvottunina í Hafnarfirði samkvæmt nýjum byggingarviðmiðum. Eigandi...
1 min read


Frakkastígur 1
IÐA ehf Grænar áherslur verða í fyrirrúmi í nýju húsi sem rísa mun að Frakkastíg 1. Verkefnið var valið í samkeppni Reykjavíkurborgar um...
1 min read


Hringrásarborg, Veðurstofureitur
Bjarg, Grænt húsnæði ehf, Dumli ehf Nýtt deiliskipulag fyrir Veðurstofureit gerir ráð fyrir ríflega 200 íbúðum á Veðurstofuhæð fyrir...
1 min read
bottom of page