
Hér er að finna safn af skýrslum sem tengjast hringrás í byggingargeiranum. Síaðu eftir leitarorðum fyrir skýrslur um ákveðið efni.
Korlagning og leiðbeiningar um nýtingarmöguleika byggingarúrgangs
Greining á helstu straumum byggingarúrgangs ásamt leiðbeiningum um hvernig auka megi endurnotkun, endurvinnslu og endurnýtingu; minnka förgun byggingarefna og viðhalda verðmætum í virðiskeðjunni. Í framhaldi af greiningunni er fjallað um framtíðar farvegi úrgangs m.t.t. endurnotkunar, endurvinnslu og endurnýtingar og sett fram dæmi og leiðbeiningar fyrir framhaldslíf
Circular Construction in Regenerative Cities (CIRCuIT)
Niðurstöður European project Construction in Regenerative Cities (CIRCuIT), byggt á hagnýtri innsýn samstarfsaðila, þar á meðal Kaupmannahafnarborgar, um hvernig hvernig er hægt að lengja líftíma bygginga, auka endurnýtingu efnis í verkefnum og stafræn verkfæri til að styðja við hringrás.
Accelerate circular construction
Tillögur um hvernig auka má hringrás í mannvirkjagerð á landsvísu, þar á meðal sérstakir þættir sem tengjast hverju af fimm Norðurlöndunum, en einnig á norrænum og evrópskum vettvangi. Tillögurnar byggjast á niðurstöðum vinnustofa sem voru haldnar í fimm Norðurlöndum, með um 150 þátttakendum í heildina.
A systems approach to circular economy transition: Creating causal loop diagrams for the Icelandic building industry
Rannsókn um íslenska byggingargeirann og hringrásarhagkerfið. Vandamál varðandi innleiðingu hringrásarstefnu og viðskiptamódela innan íslensks byggingageira voru greind og sett fram áhersluatriði fyrir stefnumótun.