top of page

Hér er að finna upplýsingar um byggingarverkefni erlendis frá sem nýta hugmyndafræði hringrásarhagkerfisins.


Svanurinn
Í Gladsaxe í Danmörku stendur byggingin Svanurinn (dk. Svanen) sem fyrirmynd þess hvað hringrásarhugsun getur náð langt byggingargeiranum. Byggingin er hönnuð af Lendager og er fyrsta Svansvottaða leikskólabygging í heiminum ásamt því að vera frábært dæmi um hversu langt má ganga í endurnýtingu og endurnotkun. Með því að nýta og endurvinna efni úr gamla Gladsaxe-skólanum tókst að minnka byggingarúrgang um 66% og koma í veg fyrir losun á 1,8 tonnum af CO₂. Mynd: Rasmus Horts h
2 min read


Thoravej 29
Thoravej 29 er fyrrum vöruhús frá sjöunda áratugnum í norðvesturhluta Kaupmannahafnar sem hefur verið umbreytt í fjölnota samfélags- og...
1 min read


Kristian Augusts gate 13
Kristian Augusts gate 13 í miðborg Osló (KA13) er eitt metnaðarfyllsta hringrásarbyggingarverkefni Noregs og fól í sér um 80%...
2 min read


Kulma 21
Í miðborg Helsinki má finna bygginguna Kulma21, sem fór nýlega í gegnum talsverða uppfærslu. Byggingin var upphaflega tekin í notkun 1941...
2 min read


Little Finlandia
Litla Finlandia í Helsinki er brautryðjandi dæmi um hringrásarhagkerfi í byggingargeiranum, þar sem unnið er með tímabundna notkun,...
1 min read
bottom of page