top of page

Almennar aðgerðir til að auka endurnotkun

kjag55

Eftirfarandi eru fimm skref sem hægt er að nota til að auka endurnotkun í endurbótum á byggingum og í nýbyggingum.



Skref 1: Setja skýr markmið fyrir endurnotkun

  • tilgreina hvers konar vörur verða endurnýttar;
  • tilgreina gerð af endurnotkun:
    • á framkvæmdasvæði ef við á;
    • endurnotkun á utanaðkomandi efnum (vörur/efni nýtt frá öðrum verkefnum, helst staðbundnum, til dæmis öðrum niðurrifs verkefnum, endurvinnslustöðvum, afgangsefni frá framleiðendum í nærumhverfinu o.s.frv.);
    • möguleiki á endurnotkun á efni úr verkefninu í framtíðinni (t.d. forðast að kaupa vörur sem innihalda spilliefni og kaupa vörur með lengri líftíma).
  • meta möguleikann á endurnotkun svæðis.

Skref 2: Útbúa birgðaskrá yfir byggingarefni á framkvæmdasvæði

Skref 3: Setja sett markmið inn í tilboðsgögn/ útboðsgögn 

Skref 4: Gera ráð fyrir tíma fyrir niðurrif

Skref 5: Fylgjast með endurnotkun á meðan á byggingu og rekstri stendur.


3 views0 comments

Recent Posts

See All

Gler

Gler hefur orðið afar vinsælt byggingarefni, ekki einungis vegna fagurfræðilegra þátta heldur einnig vegna þess að það hleypir mikilli...

Steypa

Steypa er algengt byggingarefni um allan heim, og er eitt endingarbesta og öflugasta byggingarefnið með mikið eldþol og tiltölulega...

Comments


bottom of page