Eftirfarandi eru fimm skref sem hægt er að nota til að auka endurnotkun í endurbótum á byggingum og í nýbyggingum.
![](https://static.wixstatic.com/media/800ee1_f1ddfe89f12d46c3a20f6106d63a0bcb~mv2.png/v1/fill/w_980,h_823,al_c,q_90,usm_0.66_1.00_0.01,enc_auto/800ee1_f1ddfe89f12d46c3a20f6106d63a0bcb~mv2.png)
Skref 1: Setja skýr markmið fyrir endurnotkun
tilgreina hvers konar vörur verða endurnýttar;
tilgreina gerð af endurnotkun:
á framkvæmdasvæði ef við á;
endurnotkun á utanaðkomandi efnum (vörur/efni nýtt frá öðrum verkefnum, helst staðbundnum, til dæmis öðrum niðurrifs verkefnum, endurvinnslustöðvum, afgangsefni frá framleiðendum í nærumhverfinu o.s.frv.);
möguleiki á endurnotkun á efni úr verkefninu í framtíðinni (t.d. forðast að kaupa vörur sem innihalda spilliefni og kaupa vörur með lengri líftíma).
meta möguleikann á endurnotkun svæðis.
Skref 2: Útbúa birgðaskrá yfir byggingarefni á framkvæmdasvæði
Skref 3: Setja sett markmið inn í tilboðsgögn/ útboðsgögn
Skref 4: Gera ráð fyrir tíma fyrir niðurrif
Skref 5: Fylgjast með endurnotkun á meðan á byggingu og rekstri stendur.
Comments